Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Samskipti foreldra og barna"

Fletta eftir efnisorði "Samskipti foreldra og barna"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Ingólfsdóttir, Anna Þorbjörg (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-01)
    Í dag, 2. apríl, er alþjóðlegur dagur barnabókarinnar sem haldinn er ár hvert á fæðingardegi ævintýraskáldsins H. C. Andersen. Þá er gott tilefni til að minna á mikilvægi barnabókarinnar í lífi barna og ungmenna.
  • Guðjohnsen, Ragný Þóra; Ingudóttir, Hrund Þórarins (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-01-28)
    Mikilvægt er fyrir framtíð lýðræðissamfélaga að hlúa strax í æsku að borgaravitund barna og ungmenna, bæði góðum gildum og þátttöku í samfélaginu. Í þessari tilviksrannsókn var skoðað hvernig borgaravitund tveggja ungmenna endurspeglar uppeldissýn ...
  • Pálsdóttir, Kolbrún Þ. (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-01)
    Um þessar mundir hefur fallið niður eða dregið verulega úr daglegu skólastarfi fyrir þúsundir barna, ekki bara á Íslandi heldur um heim allan. Því samfélagsmynstri sem við búum við dags daglega hefur verið kippt úr sambandi. Foreldrar fara ekki í ...
  • Þorsteinsson, Jakob Frímann; Ástvaldsdóttir, Ingileif (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-08)
  • Guðmundsdóttir, Bergljót Gyða (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-03-19)
    Flest okkar hafa orðið áþreifanlega vör við útbreiðslu COVID-19 sýkingarinnar og samfélagslegar afleiðingar hennar. Mörg okkar finna fyrir mikilli óvissu í þessum aðstæðum og því eðlilegt að fólk á öllum aldri, ekki síst börn og ungmenni, finni fyrir ...
  • Kristinsdóttir, Guðrún (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-03-18)
    Margir kennarar og foreldrar eru færir í að tala við börn um erfiða hluti. Það sakar samt ekki að rifja upp nokkur atriði nú þegar við erum upptekin af Covid-19. Daglega heyra börn um veiruna, sjúkdóma og dauðsföll sem henni tengjast og sum í návígi. ...